Þytur herrapeysa
Þytur herrapeysa
Couldn't load pickup availability
Þytur herrapeysa er prjónuð ofan frá og niður með nokkuð auðveldu munstri á berustykkinu. Hún er sögð herrapeysa því málin eru gefin upp þannig, en passar vel á öll kyn :)
Stærðir: xsmall, (small), medium, (large), xlarge, (2xl) 3xl, (4xl), 5xl.
Ummál: 100, (106), 110, (116), 122, (128), 137, (146), 153 cm.
Prjónfesta: 13/10 cm á 7 mm prjóna.
Prjónar: Sokkaprjónar 6 mm og 7 mm, stuttur hringprjónn (40 cm) 6 mm og 7 mm, langur hringprjónn (80 cm) bæði 6 mm og 7 mm.
Garn: Filcolana Peruvian + Holst Coast eða Kremke Merry merino 70
Garnmagn:
Peruvian: 400, (450), 450, (500), 500, (550), 600, (600), 650 g
Coast: 150, (150), 150, (150), 150, (200), 200, (200), 200 g
Eða Kremke: 600, (650), 700, (700), 750, (800), 800, (850), 850 g
Share



