Skilmálar

Almennt: 
Sunna María áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga, og áskilur sér einnig að breyta verðum eða taka vörur úr sölu fyrirvaralaust. Uppskriftir sem keyptar eru á þessari síðu eru eingöngu til einkanota þess sem kaupir þær, öll dreifing og fjölföldun er óheimil.

Verð: 
Vinsamlegast athugið að verð á netinu getur breyst án fyrirvara. Allar greiðslur fara fram í öruggri greiðslugátt Valitor.

Skilafrestur og endurgreiðsluréttur: 
Skilaréttur á ekki við um rafrænar uppskriftir. Ef mistök verða við kaup á uppskriftum, þá hvet ég kaupanda til þess að hafa samband og ég reyni að leysa málið.

Afhending vöru:
Allar uppskriftir eru sendar á rafrænu formi (PDF) á uppgefið netfang þegar greiðsla hefur verið staðfest. Uppfærslur á uppskriftum eru sendar út sjálfkrafa á það tölvupóstfang sem gefið er upp við kaup á uppskrift.

Trúnaður: 
Kaupanda er heitið fullum trúnaði er varða allar upplýsingar sem hann gefur upp kaup á vöru á síðunni. Upplýsingarnar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila. 

Lög og varnarþing: 
Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Norðurlands eystra

Featured collection