Sumarblær barnapeysa
Sumarblær barnapeysa
Peysan Sumarblær er prjónuð ofan frá og niður, sem þýðir að fitjað er fyrst upp á hálsmáli. Peysan er prjónuð slétt alveg niður að munsturbekknum sem er neðst á peysunni. Hægt er að velja um að hafa peysuna aðeins síðari að aftan eða jafna sídd á henni allri. Sniðið á peysunni á að vera laust en ekki í yfirstærð
Stærðir:
6 – 12 mánaða, (1 – 2 ára), 2 – 3 ára, (3 – 4 ára), 4 – 5 ára, (6 ára), 8 ára, (10 ára), 12 ára.
Ummál:
58, (62), 65, (69), 72, (76), 80, (84), 87 cm.
Prjónfesta:
22/10 cm á prjóna númer 4.
Prjónar:
Sokkaprjónar 3.5 mm og 4 mm, stuttur hringprjónn (40 cm) 3.5 mm og 4
mm. Lengri hringprjónn (60 – 80 cm, fer eftir stærð) í bæði 3.5 mm og 4
mm.
Garn: Dale Lerke eða Lang Merino 120;
Garnmagn: 200, (200), 250, (250), 300, (350), 400, (450), 500 g.