Jólahátíð barnapeysa
Jólahátíð barnapeysa
Couldn't load pickup availability
Peysan er prjónuð ofan frá og niður, sem þýðir að byrjað er að fitja upp á hálsmáli. Tvíbanda munstur er á berustykkinuen annars er hún prjónuð slétt alls staðar nema stroffin. Sniðið á peysunni á að vera laust en ekki í yfirstærð. Munstrið í trjánum er einfalt og skemmtilegt. Það mjög gaman að leika sér að því að skreyta trén annað hvort með glit/pallíettu þræði í prjóninu eða gera það eftir á :)
Stærðir: 6 – 12 m., (1 – 2 ára), 2 – 3 ára, (3 – 4 ára), 4 – 5 ára, (6 ára), 8 ára, (10 ára), 12 ára
Yfirvídd: 59, (62), 66, (69), 72, (75), 80, (85), 90 cm.
Prjónfesta: 22/10 á 4 mm. prjóna
Prjónar: Sokkaprjónar 3.5 mm og 4 mm, stuttur hringprjónn (40 cm) 3.5 mm og 4 mm.
Langur hringprjónn (60/80 cm) 3.5 mm og 4 mm.
Garntillögur: Lang Merino 120, Pascuali Samaya eða Dottir Dyeworks DK deluxe
Garnmagn: Lang og Sayama: 200, (200), 250, (250), 300, (350), 400, (450), 500 g
Dottir Dyeworks: 200, (200), 300, (300), 300, (400), 400, (400), 500 g
Munsturlitir: undir 50 gr í hverjum lit.
Share



