Biðukolla ungbarnasett
Biðukolla ungbarnasett
Couldn't load pickup availability
Biðukolla ungbarnasett samanstendur af peysu, buxum og húfu sem öll eru með Biðukollu munstrinu. Peysan er prjónuð ofan frá og niður, er alveg heilmunstruð. Buxurnar eru prjónaðar neðan frá og upp með munstri neðst á skálmunum. Húfan er með hefðbundnu húfu sniði og er alveg heilmunstruð.
Upplýsingarnar hérna að neðan miðast við peysuna, garnmagn í húfuna er 50 g í öllum stærðum og í buxurnar er það 50 - 150 sem þarf í þær.
Stærðir: 0 – 3 mán., (3 – 6 mán.), 6 – 9 mán., (9 – 12 mán.), 12 – 18 mán.,
Yfirvídd: 46, (50), 53, (57), 61 cm. (peysan)
Prjónfesta: 28/10 á 3 mm. prjóna og 26/10 á 3.5 mm prjóna
Prjónar: Sokkaprjónar 2.5 mm, 3 mm og 3.5 mm, hringprjónn 2.5 mm, 3 mm og 3.5 mm.
Garntillögur: Knitting for Olive Merino eða Kremke Merry merino 220.
Garnmagn: 100, (100), 150, (150), 200 g
Share




