Skip to product information
1 of 4

Hnjúkaþeyr ungbarnabuxur

Hnjúkaþeyr ungbarnabuxur

Regular price 850 ISK
Regular price Sale price 850 ISK
Sale Sold out
Tax included.

Buxurnar eru prjónaðar ofan frá og niður, byrjað á stroffi sem haft er töluvert langt en frekar þröngt, svo er munstur niður báðar hliðarnar á buxunum, alveg niður. Fyrir neðan stroffið eru gerðar stuttar umferðir, til þess að hækka buxurnar upp að aftan. Stroffið neðan á buxunum er prjónað langt og haft tvöfalt, þannig er hægt að lengja líftíma buxnanna.

Stærðir: 0 – 3 mánaða, (3 – 6 mánaða), 6 – 9 mánaða, (9 – 12 mánaða), 12 – 18 mánaða
Yfirvídd: 41, (45), 48, (51), 54 cm.
Prjónfesta: 28/10 á 3 mm. prjóna

Prjónar: Sokkaprjónar 2.5 mm og 3 mm, stuttur hringprjónn (40 cm) 2.5 mm og 3 mm.

Garntillögur: Knitting for Olive Merino eða Kremke Merry Merino 220

Garnmagn: 50, (100), 100, (150), 150 g

View full details